03/10/2018
by esteryr
1 Comment

Vísindavaka

Markhópur: 5.-10. bekkur grunnskóla. Lykilorð: Vísindi, vísindaleg aðferð, SI einingakerfi. Lengd: 4-5 kennslustundir. Höfundur: Gyða Björk Björnsdóttir Verklegt/vettvangsferð: Já. Samantekt Markmið þessa verkefnis er að vekja áhuga og auka námsgleði með vísindavöku. Nemendur eru virkir þátttakendur, taka ákvarðanir og bera … Continue reading

26/09/2016
by esteryr
1 Comment

Orkugjafar í samgöngum

Höfundur: Ólafur Örn Pálmarsson. Ritstjóri: Birgir U. Ásgeirsson og Ester Ýr Jónsdóttir. Markhópur: Nemendur í 8.-10. bekk. Lykilorð: Orka, náttúruauðlind, endurnýjanlegt, samgöngur, loftslagsbreytingar. Lengd: 6-10 kennslustundir. Verklegt/vettvangsferð: Nei, en nokkrar hugmyndir án útfærslu fylgja. Samantekt Markmið kennsluefnisins er að gefa nemendum tækifæri til að … Continue reading

29/02/2016
by birgir
0 comments

Vatnajökull og raforka

Markhópur: nemendur í 8.-10. bekk grunnskóla. Lykilorð: hreyfiorka, stöðuorka, raforka, afl, jökull, rafall. Lengd: 5-7 kennslustundir. Höfundur: Birgir Ásgeirsson. Verklegt/vettvangsferð: Já. Samantekt Markmið þessa verkefnis er að nemendur átti sig á mikilvægi jökla og er þá sérstaklega litið til Vatnajökuls. Nemendur … Continue reading

30/03/2015
by birgir
2 Comments

Auðlindir í rusli – bætt nýting fyrir betri heim

Markhópur: nemendur í 6.-8. bekk grunnskóla. Lykilorð: sorp, rusl, auðlind, endurnotkun, endurvinnsla, endurnotkun, úrgangur Lengd: 8-12 kennslustundir. Höfundur: Þórunn Arnardóttir. Verklegt/vettvangsferð: Nei. Samantekt Verkefnið snýr að úrgangi og úrgangsstjórnun. Gerð verður tilraun til að horfa á úrgang sem auðlind með … Continue reading

02/10/2014
by birgir
1 Comment

Loftslagsbreytingar

Markhópur: nemendur í 8.-10. bekk grunnskóla. Lykilorð: gróðurhúsalofttegundir, koltvíoxíð, gróðurhúsaáhrif, sjálfbær þróun. Lengd: 6-7 kennslustundir. Höfundur: Eiríkur Örn Þorsteinsson. Verklegt/vettvangsferð: Nei. Samantekt Markmiðið er að fá nemendur til þess að átta sig á hugtökum tengdum loftslagsmálum, s.s. hnattræn hlýnun, gróðurhúsaloftegundir, … Continue reading