Vatnajökull og raforka

Markhópur: nemendur í 8.-10. bekk grunnskóla.

Lykilorð: hreyfiorka, stöðuorka, raforka, afl, jökull, rafall.

Lengd: 5-7 kennslustundir.

Höfundur: Birgir Ásgeirsson.

Verklegt/vettvangsferð: Já.

Samantekt

Markmið þessa verkefnis er að nemendur átti sig á mikilvægi jökla og er þá sérstaklega litið til Vatnajökuls. Nemendur átta sig hvaða hlutverk Vatnajökull spilar í orkubúskap Íslendinga og hvernig samspili manns og náttúru er háttað í þeim efnum. Efnið er tengt hugtökum náttúrufræðinnar sem skipta máli í þessu samhengi.

Verkefnið snýr meðal annars að hópavinnu um samanburð á vatnsaflsvirkjunum landsins ásamt hópavinnu um vatnsflæði úr ám úr Vatnajökli. Vinnan byggir á lesti texta og áhorf myndbanda raforkuframleiðslu með vatnsaflsvirkjunum.

Verkefninu fylgja tvö fylgiskjöl sem snúa að verkefnavinnu nemenda.

Verkefnið í fullri lengd:  Vefsíða Word PDF   Fylgiskjöl:  Fylgiskjal 1   Fylgiskjal 2

 

Comments are closed.