Náttúra, nýsköpun og tækni í sjávarútvegi

Námsefni tengt sjávarútvegi.

Hér verður að finna átta NaNO kennslueiningar um sjávarútveg, þeim fylgja verkefni og tenglasafn sem vísar á íslenskt efni um sjávarútveg. Efni kennslueininganna er eftir fremsta megni tengt við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.

Listi yfir lykilhugtök.


  • Fiskarnir í sjónum, yngsta stig
  • Næring í fiski, yngsta stig
  • Lífssaga þorsks, miðstig
  • Búsvæði dýra í hafi, miðstig
  • Vettvangsheimsóknir, unglingastig
  • Veiðistjórnun, unglingastig
  • Tæknivæðing og verðmætasköpun, framhaldsskóli
  • Lífhagkerfið, framhaldsskóli

 

NaNO kennslueiningarnar tengja saman lesefni og íslenskt efni um sjávarútveg auk þess sem þær innihalda verkefni fyrir nemendur sem safnað er víða að.


 

 

 

 

 


Ester Ýr Jónsdóttir og Svava Pétursdóttir skrifuðu námsefnið og tóku saman efni í samstarfi við Hafrannsóknastofnun og Matís, styrkt af Rannsóknasjóði síldarútvegsins og Félagi síldarútgerða.