09/05/2019
by esteryr
0 comments

Fiskarnir í sjónum

Höfundur: Ester Ýr Jónsdóttir Ritstjóri: Ester Ýr Jónsdóttir og Svava Pétursdóttir Markhópur: Yngsta stig grunnskóla, 1.-4. bekkur. Lykilorð: Fiskur, fæðukeðja, fæðuvefur, tegund, lífsskilyrði, búsvæði. Lengd: 4-8 kennslustundir. Verklegt/vettvangsferð: Já. Samantekt Markmið kennslueiningarinnar er að nemendur kynnist helstu nytjafiskum Íslendinga í … Continue reading

03/10/2018
by esteryr
1 Comment

Vísindavaka

Markhópur: 5.-10. bekkur grunnskóla. Lykilorð: Vísindi, vísindaleg aðferð, SI einingakerfi. Lengd: 4-5 kennslustundir. Höfundur: Gyða Björk Björnsdóttir Verklegt/vettvangsferð: Já. Samantekt Markmið þessa verkefnis er að vekja áhuga og auka námsgleði með vísindavöku. Nemendur eru virkir þátttakendur, taka ákvarðanir og bera … Continue reading

08/08/2014
by svava
1 Comment

Hafið – orkubúr framtíðar

Höfundur: Þórunn Arnadóttir Ritstjóri: Svava Pétursdóttir Markhópur:  Nemendur í 6. – 8. bekk. Lykilorð: orka, orkuframleiðsla, fjöruferð, hafið Lengd:  6-10 kennslustundir. Verklegt/vettvangsferð:  fjöruferð og gerð rafals Samantekt Markmið kennsluefnisins er að gefa nemendum tækifæri til að þjálfa orðaforða og byggja … Continue reading