ORKA

Námsefni um orku.

Hér að neðan eru fimm leskaflar um orkumál, þeim fylgja 67 verkefni og átta NaNO kennslueiningar.  Viðfangsefninu fylgir tenglasafn sem vísar á íslenskt efni um orkumál.

Listi yfir lykilhugtök.


KAFLI A: ORKA ER LÍF

KAFLI B: ORKUAUÐLINDIR OG ÁHRIF ORKU

KAFLI C: NÝTING ORKU

KAFLI D: ORKA FYRIR BETRI HEIM

KAFLI E: GRÍPTU TIL AÐGERÐA

 

 

 

 

 

 


 

Leskaflarnir og verkefnin eru byggð á Áskoranir um orku (e. Energy Challendge Badge) sem enn er óbirt. Upphaflegu verkefnin eru frá YUNGA; Youth and united nations global alliance, sem er hluti af FAO, Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna. NaNO kennslueiningarnar tengja saman lesefnið, verkefnin og íslenskt efni um orkumál auk þess sem þær innihalda verkefni fyrir nemendur sem safnað er víða að.

Ester Ýr Jónsdóttir og Svava Pétursdóttir þýddu og staðfærðu efnið, styrkt af Orkurannsóknasjóði Landsvirkjunar.