Hafið – Hvað getum við gert við plastið í sjónum?

Markhópur: Nemendur í 8.-10. bekk.

Lykilorð: Rusl, plast, mengun, Great Pacific Patch

Lengd: 2-4 kennslustundir

Höfundur: Ólafur Örn Pálmarsson

Verklegt/vettvangsferð: Í sjávarútvegsfyrirtæki (ef mögulegt).

Samantekt

Hafið er nátengt lífi og atvinnu Íslendinga. Í þessu verkefni þá er efnið afmarkaður úrgangur sjávar á ákveðnu svæði: plast á hafsvæði í Kyrrahafi. Í framhaldi er námsefnið tengt við mengun sjávar, mengun almennt og tengslin við Ísland.  Auk þess eru hugtök um endurnotkun, endurvinnslu og endurnýtingu kynnt til sögunnar og fléttuð inn í umræðuna.

Verkefnið í fullri lengdVefsíða  Word  PDF