Markhópur: Unglingastig grunnskóla og framhaldsskóli. Lykilorð: Vistkerfi, líffræðilegur fjölbreytileiki, auðlindanýting, sjálfbærni, náttúruvernd, stjörnulíffræði, vistspor. Lengd: Breytilegt. Myndasýning tekur 4 kennslustundir (mögulega heimaverkefni), umræðutími ein til tvær kennslustundir, möguleiki á frekari úrvinnslu tvær til fjórar kennslustundir. Höfundur: Gyða Björk Björnsdóttir Verklegt/vettvangsferð: … Continue reading
02/10/2018
by esteryr
1 Comment