Vöktunarverkefni – Vatnajökull

Markhópur: nemendur í 5.-10. bekk grunnskóla.

Lykilorð: Náttúruvernd, jöklar, Skrið jökla, jökulhlaup, flóð, rof, rofabarð.

Lengd: lágmark 10 kennslustundir.

Höfundur: Svava Pétursdóttir.

Verklegt/vettvangsferð: Já.

Samantekt

Verkefnið snýr að vöktun á umhverfi sínu. Nemendur þjálfast í vísindalegum vinnubrögum og ef niðurstöðum er safnað á skipulagðan hátt og kynntar og birtar samfélaginu  í verkefnum sem hafa gildi bæði fyrir almenning og vísindin.  Um leið verða til gögn sem eru áhugaverð fyrir íbúa svæðisins og vísindamenn almennt.

Markmiðið með þessu verkefnasafni er að opna augu nemenda fyrir sínu nánast umhverfi en fræða um leið um málefni þess stóra hluta Íslands sem Vatnajökulsþjóðgarður er.

Verkefninu fylgja fylgiskjöl sem snúa að verkefnavinnu nemenda.

Verkefnið í fullri lengd:  Vefsíða Word PDF  

Fylgiskjöl:  

Fylgiskjal aðgerðarlisti

Fylgiskjal matsblöð vöktun

Fylgiskjal lýsing Skaftafell

Fylgiskjal vinnuferli

Fylgiskjal alftatalning

 

Comments are closed.